Maksim Akbashev, þjálfari U-15 ára landsliðs karla hefur valið tvo hópa til æfinga helgina 4- 6. nóvember.
Hóparnir eru aldursskiptir, drengir fæddir 2002 og 2003.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga einn fulltrúa í þessum hópi en Guðmundur Kári Jónsson var valinn úr 2003 árgangnum að þessu sinni.
Guðmundur Kári Jónsson Fram
Gangi þér vel Guðmundur.
ÁFRAM FRAM