Tveir frá FRAM í úrtakshópi Íslands U19

Valinn hefur verið æfingahópur Íslands U19 sem tekur þátt í úrtaksæfingum helgina 11-13 nóv.undir stjórn Þorvaldar Örlygssonar þjálfara U19 landsliðs Íslands. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga tvo […]
Mikael Egill valinn í úrtakshóp Íslands U16 í fótbolta

Valinn hefur verið æfingahópur Íslands U16 sem tekur þátt í úrtaksæfingum helgina 11-13 nóv.undir stjórn Freys Sverrissonar þjálfara Íslands U16. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga einn fulltrúa […]
Fjölmenni á uppskeruhátið knattspyrnudeildar FRAM

Það var gríðarlegur fjöldi FRAMarar sem mætti í FRAMhúsið í gær á uppskeruhátið yngriflokka FRAM í fótbolta. Það var frekar þröngt um okkur hérna í Safamýrinni í gær en allir […]