fbpx
steinunn-gegn-selfoss-god-vefur

Guðrún Ósk og Steinunn valdar í A landslið Íslands

gudrun-osksteinunn-gegn-selfossAxel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna hefur valið 16 leikmenn sem taka þátt í forkeppni í Færeyjum fyrir HM 2017. Riðillinn fer fram í Færeyjum 2 – 4. desember og komast tvö lið áfram í umspil um sæti á HM.   Leikir liðsins eru:
2.desember kl.18.00   Austurríki – Ísland
3. desember kl.20.00  Ísland – Færeyjar
4. desember kl.16.00  Ísland – Makedónía

Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessum landsliðshópi Íslands en þær sem voru valdar að þessu sinni eru:

Guðrún Ósk Maríasdóttir             Fram
Steinunn Björnsdóttir                    Fram

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!