FRAM stelpur á toppnum fyrir jólafrí
Stelpurnar okkar í handboltanum fengu Hauka í heimsókn í Safamýrina í kvöld, þetta var síðasti leikur okkar í deildinn fyrir jólafrí en leiknum var flítt vegna Evrópukeppni Hauka um næstu […]
Kvennakvöld FRAM verður haldið laugardaginn 28. janúar 2017. Takið daginn frá
Kvennakvöld Fram verður haldið laugardaginn 28. janúar 2017 í veislusal okkar FRAMara. Dagskrá: Fordrykkur Matur frá Ragnari í Laugaás Veislustjórn og skemmtun kynnt nánar síðar Glæsilegt happdrætti meistaraflokks. Húsið opnar […]
Þrír frá FRAM í landsliðið Íslands U17 sem mætir Þýskalandi í Egilshöll
Halldór Björnsson, landsliðsþjálfari Íslands U17 karla, hefur valið hópinn sem mætir Þýskalandi í tveimur vináttuleikjum 17. og 19. nóvember í Egilshöll. Leikirnir fara fram eins og áður sagði hér heima og […]