Kvennakvöld Fram verður haldið laugardaginn 28. janúar 2017 í veislusal okkar FRAMara.
Dagskrá:
- Fordrykkur
- Matur frá Ragnari í Laugaás
- Veislustjórn og skemmtun kynnt nánar síðar
- Glæsilegt happdrætti meistaraflokks.
Húsið opnar kl. 19:30 og borðhald hefst kl. 20:00.
Takið daginn frá
Knattspyrnufélagið FRAM