fbpx
U-17 Ísland 2016 vefur

Þrír frá FRAM í landsliðið Íslands U17 sem mætir Þýskalandi í Egilshöll

mar-iUnnar og Ivar u-17Halldór Björnsson, landsliðsþjálfari Íslands U17  karla, hefur valið hópinn sem mætir Þýskalandi í tveimur vináttuleikjum 17. og 19. nóvember í Egilshöll. Leikirnir fara fram eins og áður sagði hér heima og verða leiknir sem hér segir:
Ísland – Þýskaland Egilshöll 17. nóvember kl. 19:15
Ísland – Þýskaland Egilshöll 19. nóvember kl. 16:00

Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga þrjá fulltrúa í þessum landsliðshópi, en þeir sem voru valdir frá FRAM að þessu sinni eru:
Ívar Reynir Antonsson                       Fram
Már Ægisson                                       Fram
Unnar Steinn Ingvarsson                  Fram

Við hvetjum alla til að kíkja á þessa leiki og styðja strákana.

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!