fbpx
U-17 Ísland 2016 vefur

Þrír frá FRAM í landsliðið Íslands U17 sem mætir Þýskalandi í Egilshöll

mar-iUnnar og Ivar u-17Halldór Björnsson, landsliðsþjálfari Íslands U17  karla, hefur valið hópinn sem mætir Þýskalandi í tveimur vináttuleikjum 17. og 19. nóvember í Egilshöll. Leikirnir fara fram eins og áður sagði hér heima og verða leiknir sem hér segir:
Ísland – Þýskaland Egilshöll 17. nóvember kl. 19:15
Ísland – Þýskaland Egilshöll 19. nóvember kl. 16:00

Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga þrjá fulltrúa í þessum landsliðshópi, en þeir sem voru valdir frá FRAM að þessu sinni eru:
Ívar Reynir Antonsson                       Fram
Már Ægisson                                       Fram
Unnar Steinn Ingvarsson                  Fram

Við hvetjum alla til að kíkja á þessa leiki og styðja strákana.

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Karfa0
There are no products in the cart!
Halda áfram að versla
0