Ólafur Víður Ólafsson og Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfarar U15 ára landsliðs kvenna í handbolta hafa valið 27 stúlkur til æfinga helgina 25-27. nóvember.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga einn fulltrúa í þessum hópi en Daðey Ásta Háldánardóttir var valinn í hópinn að þessu sinni.
Daðey Ásta Hálfdánardóttir Fram
Gangi þér vel Daðey Ásta.
ÁFRAM FRAM