Kári Garðarsson þjálfari U19 ára landsliðs kvenna í handbolta hefur valið 21 stúlku til æfinga 23-26. nóvember.
Við FRAMarar erum sérlega stoltir af því að eiga þrjá fulltrúa í þessum hópi. En þær sem voru valdar frá FRAM að þessu sinni eru:
Heiðrún Dís Magnúsdóttir Fram
Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir Fram
Ragnheiður Ósk Ingvarsdóttir Fram
Gangi ykkur vel.
ÁFRAM FRAM