Strákarnir okkar í fótboltanum eru að komast á fullt við æfingar og nú ætlar Ási að spila nokkra æfingaleiki á næstu vikum. Ætlunin er að spila þrjá leik sem verða sem hér segir.
Þriðjudaginn 22. nóv. kl. 20:00 í Egilshöll Leiknir R – FRAM
Þriðjudaginn 29. nóv. kl. 18:30 í Egilshöll FRAM – Fylkir
Laugardaginn 3. des. kl. 11:00 í Akraneshöll ÍA – FRAM
Miðvikudaginn 7. des. kl. 17:30 í Reykjaneshöll
Keflavík – FRAM
Hvetjum FRAMara til að kíkja á þessa leiki.
ÁFRAM FRAM