fbpx
FRAM - Umfa bikar Orri vefur

Orri Gunnarsson áfram í Fram 

orri-godKnattspyrnudeild Fram og Orri Gunnarsson hafa komist að samkomulagi um að Orri leiki með Fram næstu 2 árin að minnsta kosti. Orri, sem er 24.ára, er uppalinn í Fram en hann lék 18 leiki í Inkasso-deildinni í sumar. Orri á að baki 95 leiki í mótum á vegum KSÍ og hefur skorað 11 mörk í þessum leikjum.

Knattspyrnudeild Fram lýsir yfir mikilli ánægju með að hafa náð samkomulagi við Orra en þrátt fyrir ungan aldur er hann einn reynslumesti leikmaður liðsins og varð bikarmeistari með Fram 2013.

Knattspyrnudeild Fram

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Karfa0
There are no products in the cart!
Halda áfram að versla
0