Kári Garðarsson, þjálfari U-19 ára landsliðs kvenna hefur valið 18 stelpur til æfinga. Hópurinn mun koma saman til 4-8 janúar á næsta ári en æfingaplan liggur ekki fyrir. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga þrjá fulltrúa í þessum landsliðshópi en þær sem voru valdar frá FRAM að þessu sinni eru:
Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir Fram
Lena Margrét Valdimarsdóttir Fram
Svala Júlía Gunnarsdóttir Fram
Gangi ykkur vel
ÁFRAM FRAM