Axel Stefánsson þjálfari A landsliðs kvenna í handbolta hefur valið 20 leikmenn til æfinga helgina 6 – 8. janúar 2017. Eingöngu er um að ræða leikmenn sem leika hér á landi og erum við FRAMarar stoltir af því að eiga sex leikmenn í þessum æfingahópi Íslands. Þær sem voru valdar að þessu sinni eru:
Elva Þóra Arnardóttir Fram
Guðrún Ósk Maríasdóttir Fram
Hildur Þorgeirsdóttir Fram
Hulda Dagsdóttir Fram
Ragnheiður Júlíusdóttir Fram
Steinunn Björnsdóttir Fram
Gangi ykkur vel
ÁFRAM FRAM