fbpx
Rafal og Aron Snær vefur

Aron Snær valinn í úrtakshóp Íslands U17 í fótbolta

aron-snaer-iiValinn hefur verið úrtakshópur Íslands U17 landsliðs karla í fótbolt, drengir fæddir árið 2001 en hópurinn kemur saman til æfinga
13 – 15. janúar næstkomandi.  Æfingarnar fara fram undir stjórn Þorláks Árnasonar landsliðsþjálfara Íslands U17.
Við FRAMarar eru stoltir af því að eiga fulltrúa í þessu æfingahópi en Aron Snær Ingason var valinn frá FRAM að þessu sinni.

Aron Snær Ingason                         Fram

Gangi þér vel Aron Snær.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Karfa0
There are no products in the cart!
Halda áfram að versla
0