Valinn hefur verið úrtakshópur Íslands í fótbolta karla U16, drengir fæddir árið 2002. Hópurinn mun koma saman til æfingar helgina 27-29 janúar næstkomandi. Æfingarnar fara fram undir stjórn Dean Martin landsliðsþjálfara Íslands U16. Við FRAMarar eru stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessum æfingahópi Íslands en þeir sem voru valdir frá FRAM að þessu sinni eru:
Steinar Bjarnason Fram
Gylfi Már Hrafnsson Fram
Gangi ykkur vel.
ÁFRAM FRAM