fbpx
Leikmenn Fram í Reykjavíkurúrvali-1 vefur

Tveir frá FRAM í æfingahópi Íslands U16 í fótbolta karla

steinarValinn hefur verið úrtakshópur Íslands í fótbolta karla U16, drengir fæddir árið 2002.   Hópurinn mun koma saman til æfingar helgina 27-29 janúar næstkomandi.  Æfingarnar fara fram undir stjórn Dean Martin landsliðsþjálfara Íslands U16. Við FRAMarar eru stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessum æfingahópi Íslands en þeir sem voru valdir frá FRAM að þessu sinni eru:

Steinar Bjarnason                           Fram
Gylfi Már Hrafnsson                       Fram

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!