FRAM og Afturelding senda sameiginlegt lið til keppni í mfl.kvenna
Knattspyrnudeild FRAM og Knattspyrnudeild Aftureldingar hafa gert með sér samkomulag um að senda sameiginlegt lið meistaraflokks kvenna til keppni á komandi keppnistímabili. Viðræður um málið hafa staðið yfir um skeið […]
Helgi og Magnús Snær valdir í úrtakshóp Íslands U19
Valinn hefur verið úrtakshópur Íslands U19 karla í fótbolta, drengir fæddir árið 1999. Hópurinn mun koma saman til æfinga helgina 27-29 janúar undir stjórn Þorvaldar Örlygssonar, landsliðsþjálfara Íslands U19. Við […]