fbpx
Viktor Gísli í liði miðjarhafsmótisins í handbolta París 2017 vefur

Viktor Gísli Hallgrímsson valinn í úrvalslið landsliða U17 í París

Viktor Gísli U17 Paris 2017Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður FRAM og Íslands U17 var um síðustu helgi valinn í úrvalslið Miðjarðarhafsmótsins í handbolta.
Mótið var 12 liða mót landsliða U17 í handbolta en leikið var í París. Ísland endaði í 5 sæti á mótinu og í lokahófi mótsins var Viktor Gísli valinn markvörður mótsins sem og í úrvalslið mótsins.
Viktor stóð sig vel á mótinu eins og gefur að skilja en með honum í úrvalsliði mótsins voru þrír spánverjar, þjóðverji, Ítali og frakki.

Til hamingju Viktor Gísli

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!