fbpx
Viktor Gísli í liði miðjarhafsmótisins í handbolta París 2017 vefur

Viktor Gísli Hallgrímsson valinn í úrvalslið landsliða U17 í París

Viktor Gísli U17 Paris 2017Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður FRAM og Íslands U17 var um síðustu helgi valinn í úrvalslið Miðjarðarhafsmótsins í handbolta.
Mótið var 12 liða mót landsliða U17 í handbolta en leikið var í París. Ísland endaði í 5 sæti á mótinu og í lokahófi mótsins var Viktor Gísli valinn markvörður mótsins sem og í úrvalslið mótsins.
Viktor stóð sig vel á mótinu eins og gefur að skilja en með honum í úrvalsliði mótsins voru þrír spánverjar, þjóðverji, Ítali og frakki.

Til hamingju Viktor Gísli

ÁFRAM FRAM

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!