fbpx
Fagn gegn Leikni vefur

Tap á Reykjavíkurmótinu í fótbolta í gær

IndriðiStrákarnir okkar í fótboltanum léku í gær gegn KR á Reykjavíkurmótinu og var að venju leikið í Egilshöll.
Við spilum ágætlega í þessum leik, vorum yfir í hálfleik 1-0.  Það var Indriði Áki Þorláksson sem gerið markið eftir flotta sókn okkar manna á 39 mín. Fínn fyrri hálfleiki hjá okkar liði.
Okkur gekk ekki eins vel í þeim síðari því við vorum komnir undir 1-3 eftir 26 mín. í síðari hálfleik. Við ekki alveg að ráða við lið KR og það urðu lokartölur leiksins.  Ekkert við þessu að gera hörkuleikur og allir að leggja sig fram.  Næsti leikur er á föstudag gegn Víkingi, sjáumst þá.

ÁFRAM FRAM

https://www.youtube.com/watch?v=ntc1hFrBFds&feature=youtu.be

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!