Eyjólfur Sverrisson þjálfara U21 landsliðs Íslands í fótbolta hefur valið úrtakshóp sem kemur saman til æfinga um næstu helgi.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga einn fulltrúa í þessum úrtakshópi en Sigurpáll Melberg var valinn frá FRAM að þessu sinni.
Sigurpáll Melberg Pálsson Fram
Gangi þér vel Sigurpáll.
ÁFRAM FRAM