Fúlt tap í bikarslag í Safamýrinni
Strákarnir okkar í handboltanum mættu FH í 8 liða úrslitum Coka Cola bikarsins í kvöld en leikið var á heimavelli í Safamýrinni. Aldrei þessu vant þá vantaði FRAMara í húsið […]
Högni Madsen gengur til liðs við FRAM
Knattspyrnudeild Fram og Högni Madsen hafa náð samkomulagi um að Högni leiki með Fram á næstu leiktíð. Högni Madsen, sem er 32 ára, er frá Færeyjum og lék síðast með […]
Sjálfsvarnarnámskeið Taekwondodeildar Fram
Laugardaginn 11. febrúar frá kl. 12:20 til 13:50 verður Taekwondodeild Fram með sjálfsvarnarnámskeið í íþróttasal Ingunnarskóla. Námskeiðið er hugsað fyrir fólk á öllum aldri, konur jafnt sem karla, byrjendur jafnt […]