fbpx
Högni vefur

Högni Madsen gengur til liðs við FRAM

Högni MKnattspyrnudeild Fram og Högni Madsen hafa náð samkomulagi um að Högni leiki með Fram á næstu leiktíð.  Högni Madsen, sem er 32 ára, er frá Færeyjum og lék síðast með B36 frá Þórshöfn.  Hann á 3  A-landsleiki fyrir Færeyjar og hefur allan sinn feril leikið í heimalandinu. Högni er miðjumaður og hefur verið við æfingar hjá Fram síðastliðinn mánuð.

Það er knattspyrnudeild Fram mikil ánægja að fá þennan geðþekka færeying til félagsins fyrir komandi átök.

Knattspyrnudeild Fram

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!