fbpx
TKD-sjálfsvarnarnámskeið

Sjálfsvarnarnámskeið Taekwondodeildar Fram

Laugardaginn 11. febrúar frá kl. 12:20 til 13:50 verður Taekwondodeild Fram með sjálfsvarnarnámskeið í íþróttasal Ingunnarskóla.
Námskeiðið er hugsað fyrir fólk á öllum aldri, konur jafnt sem karla, byrjendur jafnt sem lengra komna.
Á námskeiðinu verður farið í grunnatriði sjálfsvarnar og kenndar einfaldar leiðir til að verja sig í algengum aðstæðum.

TKD-sjálfsvarnarnámskeið

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!