fbpx
Simon vefur

Simon Smidt í Fram

 

Simon SmithKnattspyrnudeild Fram og Simon Kollerup Smidt hafa náð samkomulagi um að hann leiki með Fram út yfirstandandi leiktíð.
Simon Smidt er 26 ára gamall og lék með ÍBV á síðustu leiktíð í Pepsídeildinni. Þar lék hann 19 leiki í Pepsídeildinni auk leikja í Lengjubikarnum og Borgnunarbikarnum.
Simon er hæfileikaríkur leikmaður, hann skoraði eitt mark í æfingaleik í gær sem var 5-0 sigur Fram á Leikni Reykjavík.
Það er stjórn knattspyrnudeildar Fram mikil ánægja að fá þennan geðþekka danska leikmann í raðir félagsins.

Knattspyrnudeild Fram

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!