fbpx
steinunn-gegn-selfoss-god-vefur

Ragnheiður og Steinunn valdar í æfingahóp Íslands A-kvenna

ragnheidur-juliusdsteinunn-bAxel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna hefur valið 16 leikmenn til að taka þátt í æfingum og leikjum í Hollandi  dagana 13 – 19. mars næstkomandi.  Í ferðinn mun liðið æfa saman og leiknir verða tveir vináttulandsleikir gegn Hollendingum. Leikirnir verða  sem hér segir:

Fös. 17. mars     kl.18.30*              Holland – Ísland                Almere
Lau. 18. mars     kl.14.30*              Holland – Ísland                Emmen                *ath ísl tími

Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessum æfingahópi en þær sem voru valdar frá að þessu sinni eru:
Ragnheiður Júlíusdóttir                 Fram
Steinunn Björnsdóttir                    Fram

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!