Mikael Egill valinn í úrtakshóp Íslands U16 í fótbolta

Valinn hefur verið úrtakshópur Íslands U16 karla, strákar fæddir 2002 en hópurinn kemur saman til æfinga helgina 24– 26. mars næstkomandi. Æfingarnar fara fram undir stjórn Dean Martin. Við FRAMarar […]
Grindavík hafði betur í Lengjubikar karla

Við FRAMarar mættum Grindavík í Lengjubikarnum í gær sunnudag, leikið var í Reykjaneshöll. Leikurinn byrjaði frekar rólega en snemma leiks verða varnarmanni Fram á mistök sem kosta mark og tvö […]