Valinn hefur verið úrtakshópur Íslands U16 karla, strákar fæddir 2002 en hópurinn kemur saman til æfinga helgina 24– 26. mars næstkomandi. Æfingarnar fara fram undir stjórn Dean Martin.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga einn fulltrúa í þessu hópi en Mikael Egill Ellertsson var valinn frá FRAM að þessu sinni.
Mikael Egill Ellertsson Fram
Gangi þér vel Mikael
ÁFRAM FRAM