Fjórar frá FRAM í æfingahópi Íslands A-kvenna

Axel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta hefur valið 20 leikmenn til æfinga í Reykjavik 10 – 12. apríl næstkomandi. Leikmenn sem leika erlendis koma ekki til greina í þetta […]

Þórey Rósa semur við Fram

Það er Handknattleiksdeild Fram mikil ánægja að geta tilkynnt það að deildin hefur gengið frá samningi við Þóreyju Rósu Stefánsdóttur. Þórey Rósa er fædd í ágúst 1989. Þórey Rósa kom […]