Guðrún Ósk Maríasdóttir framlengir við Fram

Það er Handknattleiksdeild Fram mikil ánægja að geta tilkynnt það að Guðrún Ósk Maríasdóttir markmaður hefur gengið frá nýjum samningi við Fram. Guðrún Ósk er fædd í mars 1989. Guðrún […]
Glæsilegur súpufundur FRAM í dag

Við FRAMarar héldum í dag sjötta súpufund vetrarins. Mætingin í dag var gríðarlega góð en okkur telst til að það hafi verið 80 menn og konur sem gæddu sér á […]