fbpx
Arnar Birkir og Andri bestir vefur

Arnar Birkir og Andri Þór í úrvalslið ársins í Olísdeild karla

Andri Þór IArnar BirkirÍ há­deg­inu í dag var til­kynnt um val þjálf­ara í Olís-deild karla í hand­bolta á úr­valsliði árs­ins.
Við FRAMarar eru hrikalega stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessu flotta hópi leikmanna.  Gaman að því að FRAM á felsta fulltrúa í þessum úrvalshópi ásamt FH og ÍBV.
Andri Þór var valinn besti vinstri hornamaðurinn og  Arnar Birkir valinn besta hægri skyttan.

Vinstra horn:      Andri Þór Helga­son             FRAM
Hægri skytta:     Arn­ar Birk­ir Hálf­dáns­son   FRAM

Innilega til hamingju  Arnar Birkir og Andri Þór.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!