Í hádeginu í dag var tilkynnt um val þjálfara í Olís-deild karla í handbolta á úrvalsliði ársins.
Við FRAMarar eru hrikalega stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessu flotta hópi leikmanna. Gaman að því að FRAM á felsta fulltrúa í þessum úrvalshópi ásamt FH og ÍBV.
Andri Þór var valinn besti vinstri hornamaðurinn og Arnar Birkir valinn besta hægri skyttan.
Vinstra horn: Andri Þór Helgason FRAM
Hægri skytta: Arnar Birkir Hálfdánsson FRAM
Innilega til hamingju Arnar Birkir og Andri Þór.
ÁFRAM FRAM