fbpx
úrvalslið kvenna 2017 vefur

Guðrún Ósk og Steinunn Björns í úrvalslið ársins í Olísdeild kvenna

Í há­deg­inu í dag var til­kynnt um val þjálf­ara í Olís-deild kvenna í hand­bolta á úr­valsliði árs­ins.
Við FRAMarar eru hrikalega stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessu flotta hópi leikmanna.  Gaman að því að FRAM á felsta fulltrúa í þessum úrvalshópi ásamt Gróttu, en auk þess var Steinunn Björnsdóttir valinn besti varnarmaður deildarinnar. Við eigum sem sé þrenn verðlaun af átta.
Guðrún Ósk Maríasdóttir var valinn besti markmaður deildarinnar og Steinunn Björnsdóttir var valinn besti línumaðurinn auk þess sem hún var valinn besti varnarmaðurinn.

Markvörður: Guðrún Ósk Marías­dótt­ir               FRAM
Línumaður:  Stein­unn Björns­dótt­ir                      FRAM
Besti varn­ar­maður­inn: Stein­unn Björns­dótt­ir FRAM

Innilega til hamingju  Guðrún Ósk og Steinunn.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!