fbpx
Hlynur Örn vefur

Hlynur Örn í FRAM

Knattspyrnudeild Fram og Hlynur Örn Hlöðversson hafa náð samkomulagi um að Hlynur Örn leiki með Fram í Inkasso-deildinni í sumar.

Hlynur Örn, sem er 21.árs gamall markvörður,  kemur að láni frá Breiðabliki. Hann á 6 leiki fyrir U19 ára landslið Íslands,  5 fyrir U17 ára landsliðið  og að auki verið í úrtakshópum Íslands U20.

Á síðustu leiktíð lék hann sem lánsmaður hjá Grindavík og 2015 var hann í láni hjá Tindastóli.

Knattspyrnudeild Fram býður Hlyn Örn velkomin í sterkan leikmannahóp liðsins fyrir átökin í Inkasso-deildinni í sumar.

Knattspyrnudeild Fram

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!