fbpx
5. fl.ka

5. fl.karla yngri Íslandsmeistari í handbolta 2017

Strákarnir okkar í 5. fl. karla yngra ár,  urðu um helgina Íslandsmeistarar í handbolta.  Strákarnir voru reyndar búnir að tryggja sér titilinn fyrir þetta mót sem var lokamótið þennan veturinn en ekkert lið gat náð okkur að stigum fyrir mótið.  Mótið var haldið á Ísafirði og í Bolungarvík og tókst sérlega vel.  Við stóðum okkur auðvitað vel á þessu móti en töpuðum okkar fyrsta leik í vetur og enduðum í öðru sæti á mótinu.   Það hafði sem sé enginn áhrif á lokastöðuna og við urðu Íslandsmeistarar í 5. fl. yngri,  árið 2017.
Sannarlega flottur og samheldin hópur drengja sem við eigum og við eigum örugglega eftir að sjá eitthvað meira frá þessum strákum á næstu árum.  Innilega til hamingju FRAMarar, við erum stolt af ykkur.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!