fbpx
FRAMhús vefur

FRAM er 109 ára í dag, til hamingju með daginn FRAMarar

Knattspyrnufélagið FRAM á afmæli í dag, verður 109 ára. Félagið var stofnað 1. maí 1908 af ungum drengjum og hefur allt frá þeim tíma verið að vaxa og dafna.

Í dag er félagsmönnum og iðkendum að venju boðið upp á afmæliskaffi milli kl. 10:00-12:00 í Íþróttahúsi FRAM Safamýri 26.

Til hamingju með daginn FRAMarar

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!