Maksim Akbashev hefur valið 35 drengi til æfinga helgina 26 – 28. maí. Æfingarnar fara fram á Reykjavíkursvæðinu. Drengirnir eru allir á fæddir árið 2003 og eru því á yngra ári í þessu landsliði.
Við FRAMarar eru stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessum æfingahópi en þeir sem voru valdir frá FRAM að þessu sinni eru:
Agnar Daði Einarsson Fram
Guðmundur Kári Jónsson Fram
Gangi ykkur vel.
ÁFRAM FRAM