fbpx
Viktor gegn val I vefur

Viktor Gísli valinn í æfingahóp Íslands U19

Bjarni Fritzson þjálfari U-19 ára landsliðs karla hefur valið hóp til æfinga helgina 19 – 21. maí í Austurbergi. Þetta er fyrsti hluti af undirbúningi liðsins fyrir HM í Georgíu sem fram fer í ágúst.

Við FRAMarar eigum einn fulltrúa í þessu hópi en Viktor Gísli Hallgrímsson var valinn frá FRAM að þessu sinni.

Viktor Gísli Hallgrímsson                              Fram

Gangi þér vel Viktor

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email