Kári Garðarsson landsliðsþjálfari Íslands U19 kvenna hefur valið 23 stúlkur til æfinga helgina 9 – 11. júní og fara æfingar fram í Reykjavík. Eftir þessa æfingahelgi verður valinn 16 manna hópur sem tekur þátt í Scandinavian Open 19 – 23. júlí í Helsingborg í Svíþjóð. Um er að ræða sterkt mót þar sem Danmörk, Noregur og Svíþjóð spila ásamt íslenska liðinu.
Við FRAMarar erum mjög stoltir af því að eiga fimm leikmenn í þessu æfingahópi en þær sem voru valdar frá FRAM að þessu sinni eru:
Heiðrún Dís Magnúsdóttir Fram
Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir Fram
Lena Margrét Valdimarsdóttir Fram
Ragnheiður Ósk Ingvarsdóttir Fram
Svala Júlía Gunnarsdóttir Fram
Gangi ykkur vel.
ÁFRAM FRAM