fbpx
Sigurbjörg fagnar

Kveðja frá Íslandsmeisturum FRAM, takk FRAMarar

Kæru FRAMarar.

Eins og þið vitið þá urðum við Íslandsmeistarar í gær.

Það var ótrúlega gaman að fagna þessum titli á heimavelli fyrir framan fulla stúku.

Kæru sjálfboðaliðar Fram sem alltaf eruð tilbúnir til að mæta og gera allt það sem þarf að gera til að heimaleikirnir geti farið fram og sjáið um að hlutirnir gangi vel fyrir sig.

Kæru stuðningmenn Fram sem hafið verið ótrúlega duglegir að mæta og styðja okkur í vetur hvernig sem hefur gengið.

Þið eigið öll stóran hlut í þessum titli.

Takk fyrir okkur

Meistaraflokkur kvenna

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!