fbpx
Davíðsson geng haukum vefur

Þorgeir og Viktor Gísli í æfingahópi Íslands U-21

Sigursteinn Arndal og Ólafur Stefánsson landsliðsþjálfarar Íslands U-21 hafa valið 23 leikmenn til undirbúnings fyrir HM U-21 árs liða sem fram fer í Alsír um miðjan júlí.  Liðið fer til Frakklands í byrjun júlí til frekari undirbúnings þar sem liðið mun leika  nokkra vináttulandsleiki.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessum æfingahópi en þeir sem voru valdir frá FRAM að þessu sinni eru:

Viktor Gísli Hallgrímsson                              Fram
Þorgeir Bjarki Davíðsson                              Fram

Gangi ykkur vel drengir.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!