Óþarfar sumargjafir
Fótboltasumarið 2017 byrjaði fyrir alvöru á Leiknisvelli. Reyndar hafði Fram þegar leikið fjórum sinnum í deild og bikar fyrir kvöldið, en tveir leikirnir voru innandyra á gervigrasi og aðrir tveir […]
Beltapróf taekwondo deildar
Formlegu vetrarstarfi taekwondo iðkenda Fram lauk um helgina með beltaprófi deildarinnar í Safamýri. Mikil eftirvænting ríkti á meðal iðkenda enda hafa æfingar verið stífar í vetur og iðkendur spenntir að […]