Í vikunni framlengdu þeir Valdimar Sigurðsson og Andri Þór Helgason samninga sína við FRAM. Nýji samningurinn við Valda og Andra er til tveggja ára sem gríðarlega mikilvægt fyrir FRAM.
Gríðarlega mikilvægt fyrir FRAM að hafa tryggt sé þessa tvö mikilvægu leikmenn til næstu tveggja ára hið minnsta.
Skrifað var undir í húsakynnum Ösku sem var við hæfi enda KIA aðalstyrktaraðili FRAM í vetur.
ÁFRAM FRAM