fbpx
Valdi og Andri framlengja við FRAM vefur

Andri Þór og Valdimar Sig framlengja við FRAM

Í vikunni framlengdu þeir Valdimar Sigurðsson og Andri Þór Helgason samninga sína við FRAM.  Nýji samningurinn við Valda og Andra  er til tveggja ára sem gríðarlega mikilvægt fyrir FRAM.
Gríðarlega mikilvægt fyrir FRAM að hafa tryggt sé þessa tvö mikilvægu leikmenn til næstu tveggja ára hið minnsta.
Skrifað var undir í húsakynnum Ösku sem var við hæfi enda KIA aðalstyrktaraðili FRAM í vetur.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!