fbpx
Viktor gegn val I vefur

Tveir frá FRAM í landsliðshópi Íslands U17 í handbolta

Heimir Ríkarðsson landsliðsþjálfari Íslands U17 hefur valið tvo hópa fyrir verkefni sumarsins en liðið tekur þátt í European Open í Svíþjóð í byrjun júlí og Ólympíuhátið Evrópuæskunnar í lok júlí.
Sitthvor hópurinn verður sendur á mótin með von um að skapa sem mesta breidd í aldurshópnum. Æfingar hefjast 9 júní.

Við FRAMarar eigum tvo fulltrúa í liðinu sem fer á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar og þeir eru:

Ólafur Haukur Júlíusson                               Fram
Viktor Gísli Hallgrímsson                              Fram

Gangi ykkur vel drengir.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!