Stjórn knattspyrnudeildar Fram og Ásmundur Arnarsson þjálfari meistaraflokks karla, hafa komist að samkomulagi um starfslok Ásmundar.
Stjórn deildarinnar þakkar Ásmundi kærlega fyrir hans framlag til félagsins og óskar honum velfarnaðar í framtíðinni.
Knattspyrnudeild Fram
Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!