fbpx
fotbolti Halldóra Sif vefur

Úrvalslið Reykjavíkur sigraði á móti í Litháen

Alþjóðal­eik­ar ung­menna fóru fram í Kaunas í Lit­há­en um helg­ina. Átján reyk­vísk ung­menni tóku þátt í júdó, sundi og knatt­spyrnu stúlkna og stóðu sig vel. Hóp­ur­inn kom heim með gull í knatt­spyrnu og silf­ur í júdó

Knatt­spyrnulið stúlkna sigraði á mót­inu með glæsi­brag. Stelp­urn­ar lögðu Szomb­at­hely frá Ung­verjalandi 3:1 í úr­slita­leikn­um og Jerúsalem 7:0 í undanúr­slit­um. Í riðlakeppn­inni sigruðu þær Kaunas frá Lit­há­en 7:1, Szomb­at­hely frá Ung­verjalandi 5:0 og Ran­ana frá Ísra­el 8:0.

Við FRAMarar eru stoltir af því að eiga einn fulltrúa í þessu úrvalsliði Reykjavíkur en Halldóra Sif Einarsdóttir var valinn í liðið frá FRAM.
Sannarlega glæsilegur árangur hjá okkar stelpum og óskum við þeim til hamingju með árangurinn.

Vel gert Halldóra Sif

ÁFRAM  FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!