Valinn hefur verið úrtakshópur Íslands U18 í fótbolta vegna undirbúnings U18 landsliðs karla sem tekur þátt í æfingamóti í Prag í ágúst.
Hópurinn kemur saman til æfinga 23. og 24. Júlí undir stjórn Þorvaldar Örlygsonar þjálfara U18 landsliðs Íslands.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessu úrtakshópi en þeir sem voru valdir frá FRAM að þessu sinni eru:
Ívar Reynir Antonsson Fram
Unnar Steinn Ingvarsson Fram
Gangi ykkur vel
ÁFRAM FRAM