fbpx
U-17 Ísland 2016 vefur

Tveir frá FRAM í úrtakshópi Íslands U18 í fótbolta

Valinn hefur verið úrtakshópur Íslands U18 í fótbolta vegna undirbúnings U18 landsliðs karla sem tekur þátt í æfingamóti í Prag í ágúst.
Hópurinn kemur saman til æfinga  23. og 24. Júlí undir stjórn Þorvaldar Örlygsonar þjálfara U18 landsliðs Íslands.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessu úrtakshópi en þeir sem voru valdir frá FRAM að þessu sinni eru:

Ívar Reynir Antonsson                                   Fram
Unnar Steinn Ingvarsson                               Fram

Gangi ykkur vel

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email