Skráningu er nú lokið á “FRAM Open 2017”. Mótið er fullt og því miður getum við ekki tekið við fleiri skráningum. Þökkum frábærar viðtökur og hlökkum til að sjá ykkur 11. ágúst í Öndverðarnesi.
Knattspyrnufélagið FRAM
Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!