Getraunastarfið hefst laugardaginn 19. ágúst

Hið margrómaða getraunastarf FRAM hefst laugardaginn 19.ágúst og verður starfrækt milli klukkan 10 og 12 á laugardögum í vetur. Spekingar og spámenn hittast í FRAMhúsinu í Safamýri á laugardögum, ræða málin […]