FRAMhús vefur

Getraunastarfið hefst laugardaginn 19. ágúst

Hið margrómaða getraunastarf FRAM hefst laugardaginn 19.ágúst og verður starfrækt milli klukkan 10 og 12 á laugardögum í vetur.

Spekingar og spámenn hittast í FRAMhúsinu í Safamýri á laugardögum, ræða málin í sem víðustum skilningi og fylla út getraunaseðla helgarinnar.  Fjölmargir möguleikar og getraunakerfi eru í boði í frábærum félagsskap.

Kíktu í kaffi milli klukkan 10 og 12 á laugardögum !

Knattspyrnudeild FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email