Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari Íslands U21 karla, hefur valið landsliðshóp Íslands sem mætir Albaníu í riðlakeppni EM19 á Vikingsvelli 4. september.
Við FRAMarar eru stoltir af því að eiga einn fulltrúa í þessum landsliðshópi en markvörður FRAM Hlynur Örn var valinn frá FRAM að þessu sinni.
Hlynur Örn Hlöðversson Fram
Gangi þér vel Hlynur.
ÁFRAM FRAM