fbpx
Dómarar

Námskeið á vegum HSÍ fyrir ritara og tímaverði

Dómaranefnd HSÍ heldur námskeið í upphafi keppnistímabils fyrir tímaverði og ritara líkt og undanfarin ár.

 

Almennt námskeið fyrir tímaverði og ritara verður haldið þriðjudaginn 5.september milli kl. 17:30 og 19:00. Mikilvægt er að allir sem hyggjast starfa sem tímaverðir og ritarar á leikjum í meistaraflokki karla og kvenna, og sóttu ekki námskeið á síðasta ári, mæti á þetta námskeið. Námskeiðið verður haldið í fundaraðstöðu ÍSÍ í Laugardal.

 

Að þessu námskeiði loknu mun mótanefnd senda félögunum lista yfir þá sem hafa réttindi til að starfa sem ritarar og tímaverðir á leikjum í meistaraflokki.

 

Skráning fer fram á andri@hsi.is fyrir föstudaginn 2. september nk.

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!