fbpx
Þórey Rósa vefur

Þrjár frá FRAM í A landsliðið Íslands

Axel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta hefur valið þá 16  leikmenn sem taka þátt í undankeppni EM, en íslenska liðið mætir Tékkum ytra miðvikudaginn 27. september og Dönum í Laugardalshöll sunnudaginn 1. október.

Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga 3 fulltrúa í þessum landsliðshópi Íslands en þær sem voru valdar frá FRAM að þessu sinni eru:

Guðrún Ósk Maríasdóttir              Fram
Ragnheiður Júlíusdóttir                Fram
Þórey Rósa Stefánsdóttir             Fram

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email