Helgi Guðjónsson valinn í æfingahóp Íslands U19

Þorvaldar Örlygsson landsliðsþjálfari Íslands U19 karla í fótbolta hefur valið úrtakshóp sem kemur saman til æfinga í byrjun október. Um er að ræða hóp drengja fæddir 1999. Við FRAMarar erum […]
Uppskeruhátíð unglingaráðs knattspyrnudeildar FRAM þriðjudaginn 3. okt. kl. 17:30 í FRAMhúsi

Unglingaráð Knattspyrnudeildar FRAM heldur hina árlegu uppskeruhátíð sína þriðjudaginn 3. október kl. 17:30 í veislusal FRAM í Safamýri 26. Nokkrir leikmenn 3.-5. flokks verða heiðraðir fyrir góða frammistöðu og framfarir. […]